Leita í fréttum mbl.is

Evruríkin eru lćst inni í harmkvćlaástandi, segir Jón Baldvin

jonbaldvinJón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, var í hressilegu viđtali í Silfrinu hjá Agli Helgasyni í morgun. Ţar sagđi Jón Baldvin ađ peningamálasamstarfiđ, ţ.e. evrusamstarfiđ, í Evrópu vera ónýtt. Hafa ber í huga ađ ţarna talar sá mađur sem einna harđast barđist fyrir ţví á sínum tíma ađ tekiđ yrđi upp nánara samstarf viđ ESB. En ekki lengur. 

Jón Baldvin sagđi ađ evrusamstarfiđ vćri tćknilega ónýtt. Evrukerfiđ réđi ekki viđ ţau áföll sem duniđ hefđu yfir. Öđrum hagkerfum hefđi tekist ţađ betur. Sökudólgurinn vćri m.a. Maastricht-samkomulagiđ sem legđi ýmsar byrđar á ađildarríki evrusamstarfsins varđandi hagstjórn sem vćri óskynsamleg til lengdar. Almenningur í Evrópu vćri látinn borga skuldir fjárglćframanna. Bankarnir hefđu ekkert svigrúm til ađ stuđla ađ hagvexti og hagsćld. Evrópuríkin vćru ţví lćst inni í harmkvćlaástandi. Ţađ er búiđ ađ eyđileggja Grikkland, sagđi Jón Baldvin. Hagkerfiđ ţar vćri fjórđungi minna en áđur. Evran vćri búin ađ eyđileggja hagkerfi Suđur-Evópu; Ítalíu, Spánar, Kýpur og Grikklands. Atvinnuleysi ungs fólks á Spáni vćri um 50%. Hvers konar ţjóđfélag er ţetta?, spurđi Jón Baldvin í samtalinu viđ Egil.

Jón sagđi ađ fjöldaatvinnuleysi vćri byggt inn í ţetta ónýta fjármálakerfi evrussamstarfsins. Hagkerfiđ vćri lćst inni í samdrćtti og almenningur vćri látinn borga skuldir auđmanna. Ţess vegna vćri lýđrćđiđ ađ bresta í ţessum löndum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 928558

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband